Letras Web

Sólhvörf

Samaris

2 acessos

Ég hef fyrir stríðum straum
Stundum flœkzt til baka
Og eins og gengið oft í draum
þÁ átti' eg helzt að vaka

þÓ er mesti munur, á
Myrkum lífsins vegi
Hvert menn stefna' og hvar menn ná
Höfn að liðnum degi

Nökkva lífs á nýjan vog
Nú skal hrinda' úr sandi
þÓ enginn veit, hvað árartog
Eru mörg að landi

þÓ er mesti munur, á
Myrkum lífsins vegi
Hvert menn stefna' og hvar menn ná
Höfn að liðnum degi

Top Letras de Samaris

  1. Goda Tungl
  2. Tíbrá
  3. Hafið
  4. Nótt
  5. Viltu Vitrast
  6. Hljóma Þú
  7. Sólhvörf
  8. Vöggudub
  9. Kælan Mikla
  10. Hrafnar