Letras Web
A Moti Sol

Ég Fann Þig

A Moti Sol

18 acessos

Ég hef allt líf mitt - leitað að þér
Leitað og spurt - sértu þar eða hér
Því ég trúði að til værir þú
Trúði og ég á þig nú

Loksins ég fann þig - líka þú sást mig
Ljóminn úr brúnum augunum skein
Haltu mér fast - í hjarta þér veistu
Að hjá mér er aðeins þú ein

Sá ég þig fyrst - um sólgullið kvöld
Sá þig og fann - að hjá mér tókstu völd
Því hjá þér ég hvíld finn og frið
Ferð mín er bundin þig við

Loksins ég fann þig - líka þú sást mig
Ljóminn úr brúnum augunum skein
Haltu mér fast - í hjarta þér veistu
Að hjá mér er aðeins þú ein


Top Letras de A Moti Sol

  1. Á Þjóðhátíð Ég Fer
  2. Stolt Siglir Flygið Mitt
  3. Spenntur
  4. Ég Fann Þig
  5. Rómeó Og Júlía
  6. Rangur Maður
  7. Á Pig
  8. Eitthvað Er Í Loftinu
  9. Allt
  10. Sagan Af Nínu Og Geira

Pela Web